
Mig langar nú bara til að prófa mynda-fídusinn sem er boðið upp á þessum bloggþjóni. Hér sést hann Rúnar Atli einn laugardags-morgun á Café Schneider - einn af okkar föstu liðum í tilverunni. Hann er dýrkaður bæði af þjónustustúlkunum sem og þýsku kellingunum sem mæta þarna. Ætli það séu ekki þessi risastóru bláu augu - frekar óalgengt hér - og eilífa brosið á drengnum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli