„Gleðilegt vor!“ var það fyrsta sem ég heyrði í morgunútvarpinu rétt í þessu. Á þessum árstíma er gott að búa á suðurhveli jarðar.
Fyrsti september = vordagurinn fyrsti
Enda er daginn að lengja og hitinn helst þægilegur langt fram eftir kvöldi. Ég er farinn að sitja úti á verönd bæði í morgunmat og kvöldmat.
„Já, lífið er gott,“ segir Vilhjálmur og dæsir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
1 ummæli:
pffff...... njóttu vel Villi ég ætla að skreppa í berjamó og njóta framlengda sumarsins hér á norðurhveli jarðar
Kveðja 18 gráðunum á Akureyri
Skrifa ummæli