Sit með tebollann úti á verönd. Hálftími í vinnu.
Hér hefur ekki rignt síðan öðrum hvoru megin við mánaðarmótin apríl maí. Hins vegar lyktar af rigningu þennan morguninn. Allt önnur lykt í loftinu heldur en venjulega. Eitthvað er af skýjum á himni.
Það skyldi þó ekki fara að rigna?
Namibíumenn verða ánægðir ef það gerist.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli