7. september 2010

Stór orð hjúkkunema norðan heiða - stendur hann við sitt?

Var að tala við Jóhönnu, elsku bestu systur, í símann áðan. Hún er að sverma fyrir íbúðinni í Æsufellinu, því í næsta mánuði þarf hún að fara í verknám í henni stóru Reykjavík.

Við Gulla sættumst á að hún gæti verið í íbúðinni með því skilyrði að hún fari að blogga á ný.

Þrisvar í viku frá og með deginum í dag og þar til verunni í íbúðinni er lokið.

Ég skellti frúnni á fylgilistann minn hér vinstra megin.

Nú er að sjá hvort staðið verði við stóru orðin...

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...