20. apríl 2006
Snyrtilegur...
Ekki var bara pabbinn sem fékk egg. Börnin fengu líka glaðning úr ferðatösku móðurinnar. Rúnar Atli var ánægður með páskaeggið sitt, þótt ekki væri nema númer 2. Pabbanum fannst þetta frekar skorið við nögl. En Rúnari Atla virtist alveg sama og borðaði bara sitt egg. Gerði það á mjög snyrtilegan hátt. Einhvers staðar eru til myndir frá páskunum í fyrra þar sem drengurinn tapaði alveg viti og glóru og varð súkkulaðihjúpaður upp fyrir haus.
Menn þroskast víst með aldrinum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli