
Keypti málband í dag. Það var smiður hér í gær að mæla eldhússkápana hjá okkur og Rúnar Atli fylgdist með mjög lotningarfullur. Hann greinilega lærði eitthvað, því hann hefur varla látið málbandið frá sér síðan það var keypt.
Takið eftir hárskrautinu...
1 ummæli:
Er frændi MINN með spennu í hárinu?
Skrifa ummæli