
Ég les á ýmsum bloggsíðum að sumir fengu ekki páskaegg þessa páskana og þurftu að ræna af börnunum sínum. Mig langaði bara rétt að sýna fólki eggið mitt. Nóa-Siríusaregg nr. 5... Var ekki lengi að hverfa enda þýðir ekkert að ætla að geyma súkkulaði í hitanum hér.
1 ummæli:
Hahaha mitt var stærra :)
Skrifa ummæli