Nú er eins og sumarið sé komið.
Loksins.
Í hádeginu brá ég mér í göngutúr, eins og oft áður, og í þetta sinn lá leiðin niður að Sæbraut og gekk síðan í austurátt. Eða þar um bil.
Í vasanum var lítil myndavél, þ.a. ég skellti mér í túristaleik. Stansaði öðru hvoru og smellti af myndum. Náði þessari af Esjunni okkar.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli