Veðrið var frábært um helgina. Rúnar Atli velti fyrir sér hvort Ísland væri búið að breytast í Namibíu...
En við Gulla veðjum á gott sumar.
Svalasumar.
Við eru því búin að gera svalirnar notendavænni.
Fínt kolagrill, grasteppi og borð og stólar sem passa við svalastærðina.
Nú er að vona að veðurspáin standist.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli