Eftir karate-mótið áðan gengum við Rúnar Atli heim. Mótið var haldið í Víkingsheimilinu, neðst í Fossvoginum, en þar sem Gulla var á bílnum og vant við látin, ákváðum við kapparnir að ganga heim.
Vorum enda vel birgðir af nesti og veðrið fínt.
Eftir nestisstans rákumst við á þennan flotta helli og eins og sjá má var sonurinn hrifinn. Einhvers konar stríðs- og gleðidans í gangi.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli