Í þessum skrifuðum orðum þá situr Tinna Rut í flugvél SA235 frá Suður-Afríku-flugleiðum og bíður eftir flugtaki. Skv. brottfararupplýsingum frá Heathrow er vélin að „taxa” að flugbrautinni.
Tinna Rut yfirgaf Ísland tuttugu mínútur fyrir átta í morgun. Lenti í Lundúnum um hádegi og hefur beðið á Heathrow síðan. Hún lendir í Jóhannesarborg sjö í fyrramálið að staðartíma - fimm að íslenskum tíma - og bíður þar í sex tíma eða svo. Síðan er tveggja tíma flug til Windhoek. Hér lendir hún rúmlega tvö að okkar tíma.
Við Rúnar Atli erum að undirbúa komu Tinnu Rutar. Bökuðum við dýrindis skúffuköku áðan.
Spurningin er bara hversu mikið af henni verður eftir þegar Tinna Rut mætir á svæðið.
30. apríl 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli