Vikublað eitt í Namibíu, informanté, birti nokkuð skondna frétt í gær. Þannig var að í Katima Mulilo, bæ í norðaustur hluta landins, bárust fréttir af fimm portkonum í hávaðarifrildi. Hnefaleikakeppni, var reyndar lýsing blaðsins. Virtust vandkvæði á að ná samkomulagi um skiptingu greiðslu frá einum viðskiptavini á milli kvennanna. Í viðtali við blaðið voru tvær konurnar hæstánægðar með að komast í blöðin. „Endilega auglýstu þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Kannski lifnar yfir viðskiptunum í kjölfarið.“
Svo mörg voru þau orð.
2. apríl 2010
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli