4. apríl 2010
Tímabreyting í Namibíu
Í nótt var klukkan færð til baka um einn tíma hér í Namibíu. GMT+1 er tíminn okkar núna. Tímabreyting til baka er þægileg, því þá sefur maður einum tíma lengur. Núna munar sem sagt einum tíma á Íslandi og okkur. Og ekki nema átta tímum á okkur og fröken Tinnu Rut í Prinsi Georgi. Þar til 5. september, þá færist klukkan fram á nýjan leik.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli