21. apríl 2010

Biðin vel þess virði...

Páskarnir komu og fóru.

Ekkert kom páskaeggið handa honum Rúnari Atla blessuðum.

En síðan kom frelsandi engill í gervi Beggu. 

Guttinn varð ánægður, svo ekki sé kveðið fastar að orði.


Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...