Í gærkvöldi, á slaginu ellefu, bárust þær fregnir að Tinna Rut væri lent í Keflavík. Ferðalagi sem átti að taka 19 klukkustundir, eða svo, lauk þar með. 36 tímum eftir að það hófst, ef mér reiknast rétt til. Plús aksturinn til Reykjavíkur.
Daman fær svo einn dag í Reykjavík áður en haldið verður í seinni hluta leiðangursins. Vonandi gengur sá betur. Við hér í Windhoek hlökkum til að fá hana til okkar á laugardaginn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli