1. maí 2010

Loksins komin á leiðarenda

Þá er hún Tinna Rut okkar loksins komin heim til foreldranna á nýjan leik. Við erum nýkomin frá flugvellinum að sækja hana. Ferðalagið gekk vel hjá henni. Tíðindalítið. Það eru líka bestu ferðalögin. Þau tíðindalitlu.

Mjög gaman var að sjá hana á ný eftir fjögurra mánaða aðskilnað. Svo eftir tíu daga eða svo, þá kemur Dagmar Ýr í heimsókn og þá verður öll fjölskyldan saman á ný.

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...