Áðan komu loksins ferðalangarnir í hús. Þar á meðal voru Ellen og Olivia, tvíburafrænkur hans Rúnars Atla. Síðast þegar þau hittust voru þau svo lítil að þau rekur ekki minni til þess. En það háði þeim ekkert og eftir skamma stund voru þau farin að leika sér saman.
Nútímaleiki þar sem innbyrðis samskipti eru í fyrirrúmi...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli