12. maí 2010

Samskipti ungdómsins í dag

Áðan komu loksins ferðalangarnir í hús. Þar á meðal voru Ellen og Olivia, tvíburafrænkur hans Rúnars Atla. Síðast þegar þau hittust voru þau svo lítil að þau rekur ekki minni til þess. En það háði þeim ekkert og eftir skamma stund voru þau farin að leika sér saman.

Nútímaleiki þar sem innbyrðis samskipti eru í fyrirrúmi...


Frá vinstri: Olivia, Rúnar Atli og Ellen.

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...