Eins og þruma úr heiðskíru lofti. Bókstaflega.
Hamagangurinn var þvílíkur að lauf rifnuðu í stórum stíl af trjám. Tóku allar ár í borginni upp á því að renna af oforsi. Enda var gaman að göslast í vinnuna. Varð reyndar hundblautur við að hlaupa þá tíu metra eða svo sem þarf að fara til að komast út í bíl.
En hér er ein mynd til sönnunar haglélinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli