Rúnar Atli hefur lengi átt einn Latabæjardisk. Einhverra hluta vegna hefur hann aldrei horft á hann svo heitið geti. En nú fyrir nokkrum dögum uppgötvaðist diskurinn. Nú horfir Rúnar Atli daglangt á Glanna glæp og hitt liðið allt saman. Svo heyrist í honum: „Þokkalega...”
En nú er íþróttaálfurinn í miklu uppáhaldi og reynt að herma eftir honum eins og meðfylgjandi syrpa sýnir. Kannski best að taka fram að á meðan á þessum æfingum stendur þá er drengurinn að horfa á Latabæ...
1. desember 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli