Í dag eigum við Gulla brúðkaupsafmæli. Höfum verið gift í 22 ár. Ég var að uppgötva að þar sem ég er ekki alveg orðinn 44 ára gamall, þá hef ég verið giftur meira en hálfa ævina. Sömu konunni, vel að merkja.
Merkilegur áfangi.
14. desember 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
2 ummæli:
Það er ekkert annað. Innilega til hamingju með það.
Ýmislegt rifjast upp er þessi dagur ber á góma!!!
Elli
Skrifa ummæli