Í dag er skiladagur á öðru verkefni ljósmyndanámskeiðsins. Hér er önnur myndin sem ég skilaði inn vegna þess verkefnis. Við Rúnar Atli vorum að bíða eftir að Tinna Rut væri búin í skólanum og þá kom þetta tækifæri upp. Sem betur fer var ég með myndavélina innan seilingar.
20. júní 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
2 ummæli:
Rosa flott mynd...... list vel á þessa
Flott mynd hjá þér Villi minn. Las að þú ert byrjaður í ræktinni, en þar sem þú ert alltaf takandi myndir finnst mér að þú hefðir átt að setja inn eina svona "fyrir" ræktina mynd af þér og svo eftir einhverjar vikur þá setur þú inn "eftir" ræktina mynd. Bara svo við getum séð breytingarnar á þér.
kveðja Maja sem nennir ekki í ræktina.
Skrifa ummæli