Tók svolítið af myndum og ákvað að setja nokkrar hér inn. Gaman var hversu mikla ánægju fólkið fékk frá því að sjá myndir af sjálfu sér í myndavélinni. Algengt var að það hrópaði upp yfir sig, og skipti ekki máli hvort um var að ræða börn eða fullorðna.






1 ummæli:
Bara kvitt og segja flottar myndir. Kveðja Hulda
Skrifa ummæli