Dætur okkar Gullu hafa ekki verið miklir mjólkurþambarar. Kalkið fékkst aðallega í mjólkinni sem sett var út á morgunkornið. En aðra sögu má segja af syni okkar. Hann er sko til í að drekka glogguglogg, en hann notar enn eitthvað orð í þá veru yfir mjólk. En honum finnst mjólk góð.
Þarf nokkuð frekar vitnanna við?
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Hann Rúnar Atli ,mjólkurþambari, er svoldið mikið líkur honum Emil Andra á þessari mynd:-) Sætir þessir "útlendingar" og svo er auðvitað mjólk góð:-)
1 ummæli:
Hann Rúnar Atli ,mjólkurþambari, er svoldið mikið líkur honum Emil Andra á þessari mynd:-) Sætir þessir "útlendingar" og svo er auðvitað mjólk góð:-)
Skrifa ummæli