Þættinum hefur borist bréf.
Torskilin þykir víst athugasemd Davíðs bróður um uppeldisaðferðir okkar hjóna.
Hér sést uppeldisaðferð eiginkonunnar...
...Arsenal treyja!
Ef barnið hlaut ekki varanlegan skaða af þessu þá hvílir mikil blessun yfir því.
En ekki gafst frúin upp!
Nokkrum mánuðum seinna náðist þessi mynd
Nei, þið sjáið á síðustu færslu hversu drengurinn er miklu öruggari með sig í Manchester United treyju.
Ég verð víst að láta fylgja sögunni að móðirin útvegaði honum þessa Man Utd treyju.
Batnandi fólki er best að lifa.
7. júní 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
2 ummæli:
Úbbs, ég skil. Ég get svo sem verið sammála að þetta lítur ekki sérlega vel út á mynd. En við verðum að hafa dagsformið í huga - kannski voru bara "Arsenal-dagarnir" erfiðir fyrir greyið litla ;-)
kveðja,
Gulla
Ég er ánægður með að Gulla hefur séð ljósið
Skrifa ummæli