Nú er sko gaman að vera til! Klukkan hálfníu í morgun mættu sjónvarps- og netgaurarnir og fóru að tengja okkur við umheiminn. Greinilega vanir menn því þetta tók ekki mjög langa stund. Nú er kominn einhvers lags ljósleiðari í húsið með alveg fínu neti, að mér sýnist, og slatti af sjónvarpsstöðvum.
Reyndar er eitthvað ólag á fjarstýringunni með afruglaranum, en kannski er það bara rafhlöðuvandamál.
Á morgun eigum við stefnumót til að skoða bíl. Það verður forvitnilegt.
4. ágúst 2016
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli