Fyrr í kvöld rölti ég um Laugaveginn með Dagmar Ýri og Rúnari Atla. Fínt veður. Reyndar svolítið kalt, en lyngt og fínt. Við kíktum í jólaþorpið svokallaða á Hljómalindarreitnum.
Ég ætla nú ekki að blanda mér í deilurnar milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. En ég verð nú að segja að þetta þorp stenst engan veginn þær væntingar sem ég hafði til þess. Ég skil alls ekki þá snilld að hafa gítarleikara, að kvöldi 21. desember í jólaþorpi, spilandi lag sem nefnist „Ruby, Ruby“
Hvað varð um jólalögin?
22. desember 2009
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli