22. júlí 2007

Guttinn hressist

Rúnar Atli er allur að hressast. Hann er meira að segja orðinn duglegur að taka dropana sína, og þá er nú fokið í flest skjól.

Í dag var hann að hjálpa mér við ljósmyndaverkefni og urðu þessar myndir þá til:



3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Og þema verkefnisins var...?

Villi sagði...

...að breyta ljósopsstillingu og lokarahraða á þann hátt að sama ljós komi ætíð inn í myndavélina. Þess vegna er lýsingin sú sama á öllum myndunum, þótt lokarahraðanum seinki og því sést hreyfingin á drengnum meir og meir.

Nafnlaus sagði...

Það var eins og ég hélt.

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...