Þá er síðast kvenkynsmeðlimur fjölskyldunnar kominn með gleraugu. Já, hún Tinna Rut fylgir í fótspor móður sinnar og systur. Hún hefur stundum farið í augntékk, en ekki verið nógu mikið að sjóninni til að réttlæta gleraugu. Núna, hins vegar, kom að þessu.
Í dag er lítið mál að þurfa á gleraugum að halda. Gleraugnaglámur heyrist ekki oft, og reyndar virðist vera nauðsynlegt tískunnar vegna að hafa gleraugu. Hún tekur sig nú ágætlega út með gleraugun, ekki satt?
17. júlí 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
1 ummæli:
Je dúdda mía, þetta fer henni rosalega vel :D
Skrifa ummæli