Síðustu daga hefur Rúnar Atli verið að telja á fullu. Mikið sport var til dæmis í dag að telja upp á fimm og þjóta síðan af stað og hlaupa eins hratt og hann gat.
Þó er einn galli á gjöf Njarðar. Talningin fer fram á ensku og hljóðar yfirleitt svo:
One,three, four, five!
Sem sagt, vantar tvo...
... en hann hleypur jafnhratt fyrir því.
1 ummæli:
Hahahahahahhahaaaa sé hann alveg í anda
Skrifa ummæli