Síðustu daga hefur Rúnar Atli verið að telja á fullu. Mikið sport var til dæmis í dag að telja upp á fimm og þjóta síðan af stað og hlaupa eins hratt og hann gat.
Þó er einn galli á gjöf Njarðar. Talningin fer fram á ensku og hljóðar yfirleitt svo:
One,three, four, five!
Sem sagt, vantar tvo...
... en hann hleypur jafnhratt fyrir því.
22. apríl 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
1 ummæli:
Hahahahahahhahaaaa sé hann alveg í anda
Skrifa ummæli