7. september 2006

Frændurnir

Rúnar Atli kynntist mörgu fólki í Íslandsförinni. Flott fannst honum að hitta Loga Snæ, einn gaur í sinni líkamsstærð. Fór vel á með þeim eins og sést.

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...