Æ, æ, æ, mikið var sætt að horfa á Svíana liggja. Ég tengdi tölvuna við sjónvarpið svo ég gat horft á þetta næstum eins og heima. Gæðin ekki alveg hundrað prósent en nokkuð góð.
Gat skeð að Svíaræflarnir ætli að senda inn kæru. Geta ekki sætt sig við að vera bara verri en Íslendingar.
Nú er bara spurningin hvort handbolti á ólympíuleikunum sjáist í Namibíu.
1. júní 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
3 ummæli:
Það var nú bara formaður handknatleikssambandsins sem vildi kæra aðrir í svíþjóð gátu reiknað út að ísland hefði þá unnið með þremur mörkum, flestir blaðamenn hafa nú bara gaman af þessu.
Doddi
Doddi minn, Svíar eru ein fýlugjarnasta þjóð þegar kemur að því að tapa kappleik og hvað þá fyrir Íslenska karla langsliðinu í handbolta og hvað þá ef þeir tækju upp á þeim ólíklega ósið að tapa líka fyrir Íslandi í knattspyrnu leik þá yrði nú sænska þjóðarstoltið HEL sært og ÁFRAM K.R. í kvöld!!!!!!!!!
Elli
Vildi bara óska þér til hamingju með frumburðinn:-)
Koss og knús frá Maju
Skrifa ummæli