27. júní 2008

Á flakki

Sitjum á barnum í Opuwo og njótum útsýnisins


Hr Gin&tónik er til aðstoðar.

Vorum í Etosha í gær og sáum 77 fíla. Aðeins. Í morgun sáum við 20 gíraffa í hóp. Ferðin tókst s.s. vel. Himbar á morgun

3 ummæli:

Litið blogg úr villta vestrinu sagði...

ertu bara einn á ferð með gin og tonik. Get ekki séð að nokkur maður siti þér til samlætis...

Hummmm...........

Nafnlaus sagði...

Flott ústýni, frábær staður gott hvítvín - skál í botn;)
Kv.
Allý og Elli

Nafnlaus sagði...

Gistingin á þessu hóteli verður lengi í minnum höfð á Nesinu,útsýnið alveg einstakt,maturinn góður og ekki spilti að það var gin og tonik við hendina en ég sé að það þarf að fara aftur til Namibíu og kíkja aðeins betur á staðin,þ.e.a.s. áður en Villi hverfur til Asíu.
Elli

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...