„Þú er ekki besti vinur minn, þú ert ekki systir mín og ekki bróðir minn!“
Og þá höfum við það. Skemmtilegar móttökur eða hitt þó heldur.
En svo eru dagar sem þau eru alveg óaðskiljanleg, systkinin. Hér er mynd tekin rétt áðan þar sem þau eru að „labba saman,“ sem sagt hann stendur á fótum hennar þegar hún labbar.

1 ummæli:
Já hann getur verið óttaleg ótukt við systur sína :-) En þau eru nú voða sæt saman he he
kv,
Gulla
Skrifa ummæli