Það verður að segjast að Facebook ævintýrið er að skila árangri. Fann einn samkennara minn frá árunum á Írlandi, bandarískur að uppruna, og hann svaraði eins og skot. Ekki slæmur árangur. Svo hefur einn og einn frá Ísland líka haft samband.
Svo Davíð, mörkin sem þú dregur eru bara á kolröngum stað. Vonandi stendur þú þig betur í markvörslunni...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
1 ummæli:
Vona það líka.
Af hverju ferðu ekki alla leið og tekur myspace á þetta líka? Tinna hlýtur að geta verið þér innan handar í því.
Skrifa ummæli