28. maí 2008

Heyrt í búðinni...

Rúnar Atli: „Pabbi, ég vil fá varalit eins og mamma...“

Áhyggjuefni...?

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er kanski af því að ég naglalakkaði hann þegar þið voruð hér fyrir þremur árum:-)
Doddi

Nafnlaus sagði...

Það skyldi þó aldrei vera ástæðan Þórður Erlendsson!!!

kv,
Gulla

Nafnlaus sagði...

Hver er Þórður Erlendsson? Ef að Þú meinar mig þá heiti ég Þórður Elldalen:-)
Þetta var hemd fyrir að þið Tinna kendu Emil að sauma í fyrr um sumarið og hann er núna 13 ára og hefur ekki haft kærustu síðan þá:-(

Tinna sagði...

Hey!!! Ég vil taka það fram að það var ekki ég sem að kenndi Emil að sauma, heldur var það mamma

Þannig þið skulið ekkert vera að kenna mér um þetta

Nafnlaus sagði...

Sorry, ég er bara svo óvön að segja Þórður Elldalen þegar ég er að skammast í þér :-) Ég er ennþá stillt á það að segja Þórður Erlendsson.

Þetta með saumana, hann bað um að fá að læra þetta og ekki förum við að neita frænda okkur um eitthvað sem hann vill!!!!!

kv,
Gulla

Nafnlaus sagði...

Jú glætan að hann bað um að fá að sauma, hann segjir að þið neidduð hann að sauma og hann grét á kvöldin:-)

Nafnlaus sagði...

Ég mundi hafa áhyggjur en þetta rennur af gæjunum og snýst í að stúlkur séu óhreinar og óæskilegar verur en svo fá þeir hvolpa vitið og þá fara mæðurnar að hafa áhyggjur og þá byrjar fjörið Villi minn.
KK
Elli

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...