Áskotnaðist fyrir nokkru síðan myndin sem hér sést að neðan. Hvaða myndarlega fólk skyldi þetta nú eiginlega vera?
12. maí 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
7 ummæli:
Fagurt og spengilegt ungt fólk,gaman væri að sjá þetta fólk í dag
það eru örugglega 25 ár og 40 kg síðan þessi mynt er tekin.
Skrítið að allir eldast nema ég:-)
Doddi
Þarna eru einstök glæsimenni á ferð og er útlitið síðra í dag ef ekki betra þó svo árhringirnir séu orðnir fleiri um mittið
Elli
Afsakið átti að vera "EKKI" síðra í dag.
Þessi mynd er tekin um það leiti sem ég fæddist:-) þannig að ég þekkti bara hann Villa "minn", Gulla varð að segja mér hver hin tvö eru:-) Hefði ekki fattað sjálf að þetta er hann Elli.
Koss og knús frá Maju:-)
Það þyrfti nú að vera gott í þakinu á græjunni ef menn ætluðu að leika þetta aftur núna!
Töff bíll annars
Þarna vorum við ungir og frískir en núna erum við bara frískir,þetta var hin besti bíll og sérstaklega gott að detta út úr honum en sú saga bíður betri tíma!
Elli
Skrifa ummæli