Það verður að segjast að Facebook ævintýrið er að skila árangri. Fann einn samkennara minn frá árunum á Írlandi, bandarískur að uppruna, og hann svaraði eins og skot. Ekki slæmur árangur. Svo hefur einn og einn frá Ísland líka haft samband.
Svo Davíð, mörkin sem þú dregur eru bara á kolröngum stað. Vonandi stendur þú þig betur í markvörslunni...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
1 ummæli:
Vona það líka.
Af hverju ferðu ekki alla leið og tekur myspace á þetta líka? Tinna hlýtur að geta verið þér innan handar í því.
Skrifa ummæli