28. maí 2008

Naglalökkun

Hér sést umrætt atvik þegar Doddi hálfmisþyrmdi litla frænda sínum, sem í mesta sakleysi kom í heimsókn.


7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er greinilegt að ég er engin naglalakkari, naglalakkið er út um allt.
Doddi

Nafnlaus sagði...

Doddi minn þú hefur ekki þetta kvenlega gen í þér frekar en ég
Elli

Nafnlaus sagði...

Nei það er rétt hjá þér, við höfum bara mannleg gen.
Doddi

Nafnlaus sagði...

Og erum svo afskaplega einfaldir

Nafnlaus sagði...

Algjörlega sammála kommentinu hér að ofan :-)

kv,
Gulla

Nafnlaus sagði...

Einfalt er gott,við erum ekki svona margslungnar verur eins og kvennfólk,við erum t.d. aðeins 3 mínútur í sturtu á meðan hitt kynið dvelur nánast daglangt þar,við erum 8 mínútur að versla alveg sama hvort það er matvara,naglar,áfengi eða föt. Því segi ég "einfalt er gott" sammála Doddi?
Elli

Nafnlaus sagði...

Og það skal tekið fram að þetta er með RAKSTRI

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...