
Grilluðum kannski fullmikið af mat. En gerir maður það ekki alltaf? Rússneskar pylsur, kótilettur, hamborgarahryggsneiðar, búapylsa, nokkrar nautasneiðar, og ég veit ekki hvað og hvað. Smárauðvín með, auðvitað.

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
1 ummæli:
Ég væri nú alveg til í svona grillaðstöðu váááá.... öfund öfund
Skrifa ummæli