Þá er að styttast í hana Gullu. Nú er hún sjálfsagt komin langleiðina til Keflavíkur. Hún lendir hér korter fyrir
átta í fyrramálið og þá verður gaman. Mikill spenningur hérna megin.
Meira að segja Rúnar Atli veit að eitthvað mikið er í gangi sem tengist
mömmu hans.
Annars er hann farinn að tengja tölvuna og mömmu sína saman. Undanfarna
daga höfum við spjallað saman í gegnum Skype og Rúnar Atli hefur
iðulega verið á staðnum. Nú, ef ég sest við tölvuna, kemur hann
hlaupandi, bendir á tölvuna og hrópar „Mamma, mamma."
16. júní 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
2 ummæli:
og reyndu svo að sækja konuna á réttum tíma í þetta sinn..... hahhahahhahahh
Við ættum kanski að hringja á morgum og láta hann vit hvað klukkan er.
Ps. Svíþjóð er best í fótbolta!!!!
Skrifa ummæli