6. júní 2006

Afmælissöngur

Kæra Dagmar Ýr.

Ég er nú ekki söngmaður mikill. Var reyndar um tíma í skólakór MR og
varð svo frægur að syngja á sviðinu í Háskólabíói. Hætti auðvitað á
toppnum eins og allir þeir langbestu.

En hvað um það, hvað um það.

Í dag syng ég ekki fyrir marga, ja, bara fyrir múttu þína. Skoðaðu
bloggið 20. apríl - enginn afmælissöngur þann daginn.

Hún móðir þín er sérstök og einstök og ...

Þinn faðir

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú hefðir nú samt alveg geta tilkynnt það Á AFMÆLINUM MÍNU að ég ætti afmæli, ekki tveimur dögum seinna.
En takk fyrir myndavélina!!!!
Dagmar

Nafnlaus sagði...

Manni verður nú bara flökurt!!!!!!
Doddi

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...