11. mars 2012

Rúnar Atli kynnir sig

Við skráðum Rúnar Atla í eitt íslenskunámskeið í Netskólanum. Þar er boðið upp á íslenskunám fyrir íslensk börn í útlöndum. Virðist gott framtak, en of snemmt fyrir okkur að dæma strax.

En, Rúnar Atli átti að segja aðeins frá sjálfum sér. Þar sem mátti skila verkefninu á myndbandi þá ákváðum við að prófa hvernig það tækist til.

Hér er afraksturinn:


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bara flottur!
kv.
Sigga

Jóhanna sagði...

Flottur þessi frændi minn :)))

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...