Margra grasa gætir í hópi þátttakenda á námskeiðinu sem ég er núna á í Tórínó. Þátttakendur eru nær 40 og koma frá 14 löndum. Um helmingur kemur frá Austur-Evrópu og tveir-þriðju af rest frá Austurlöndum nær. Sjö erum við frá Afríku. Ég er semsagt talinn frá Malaví. Það er ábyggilega flottara upp á tölfræðina en að vera frá Íslandi.
Ég hef núna í fyrsta skipti sem ég man eftir hitt fólk frá Albaníu, Moldóvu, Aserbaídsjan, Kirgisistan, og ekki má gleyma sessunauti mínum frá Bútan.
Þetta er skemmtilegt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
-
Rúnar Atli fékk að fara eftir skóla heim til bekkjarbróður síns, Liams. Liam og Rúnar Atli eru virkilega góðir vinir og alltaf mikill spenni...
-
Þá er komið að því að ræða viðhaldið. Nei, nei, hvað er að ykkur? Skammist ykkar. Auðvitað er allt er í fínu hjá okkur Gullu. Ja, a.m.k....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli