„Ha?” hváði stúlkan sem vigtar grænmetið í matvörubúðinni, „ætlar þú bara að kaupa einn lauk? Ertu viss?”
„Jú, jú, alveg viss. Ég get bara borðað einn lauk í einu,” svaraði ég henni.
Hún hristi höfuðið og hló dillandi hlátri að þessum skrítna manni.
Já, vandræði einstæðingsins halda áfram í matvörubúðinni.
10. febrúar 2011
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...

-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Eftir rúman sólarhring í Amsterdam þá er helst tvennt sem mér finnst einkenna borgina. Annars vegar síkin, sem liggja í sívaxandi hálfhring...
1 ummæli:
Ekki gott ef menn fara að fá magasár af kvíða við að fara út í matvörubúð
Skrifa ummæli