13. febrúar 2011

Auglýsingar, tilkynningar eða skilaboð? Örstutt...

Hvenær gerðist það að auglýsingar í sjónvarpi urðu „örstutt skilaboð”?

Einnig hef ég lengi undrast hvernig tilkynningar í útvarpi urðu auglýsingar. Hvernig getur útvarp tengst sjóninni?

Æ, bara smánöldur hjá mínum...

1 ummæli:

Gulla sagði...

Er einhver "Grumpy old man" syndrome í gangi Villi minn :-)

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...