10. júlí 2010

Mörkin dregin

Villi, ég dreg mörkin við heilsuvöfflur! mælti mín elskulega eiginkona í morgun.

Þá veit ég það.

Heilhveiti er víst bannað í vöfflur...

2 ummæli:

davíð sagði...

Heilhveitivöfflur!

Þetta er náttúrulega bara guðlast.

Gulla sagði...

Nkl Davíð - ég meina kommon, það eru nú takmörk fyrir öllu, m.a.s. heilsufæði

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...