Stór stund áðan. Rúnar Atli missti fyrstu tönnina. Framtönn í neðri gómi.
Mikill dýrðardagur, því biðin hefur verið löng og stundum nær óbærileg. Tönnin sem um ræðir var orðin laflaus og hékk bara á lofti að því er virtist. Svo áðan var guttinn eitthvað að snúa tönninni og þá bara datt hún úr.
Já, menn færast nær fullorðinsárum.
Svo er bara að setja hana undir koddann og sjá hvort tannálfurinn mætir á svæðið í nótt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Bara alltaf í Amsterdam
Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Buðum fólki heim á laugardagskvöldið. Auðvitað var grillað, hvað annað? Grillið hefur varla fengið tíma til að kólna frá því það var keypt. ...
-
Áðan skruppum við í göngutúr um nágrennið okkar. Ég var búinn að stúdera næstu götur svolítið á kortavef hr. Gúguls og var kominn með áætlun...
1 ummæli:
awww sæti sæti :)
Skrifa ummæli