9. janúar 2008

Tekinn í bakaríið

Undanfarna daga hefur bakverkur verið að angra mig. Ekkert alltof alvarlegt, en þó tilefni til að láta hnykkja á sér.

Á stofunni er afslöppuð stemming og ró og friður svífur yfir vötnum. Ekkert er verið að stressa sig um of á hlutunum.

Gott dæmi um þetta átti sér stað í fyrradag, en þá átti ég tíma. Stundvíslega kom ég á staðinn og þá mætti mér þessi sjón


Maður verður jú að komast í bakaríið...

Engin ummæli:

Bara alltaf í Amsterdam

Í fyrradag flaug ég til Amsterdam. Ég var reyndar á leiðinni til Úganda, en til að komast þangað er ágætt að nota Schiphol flugvöllinn sem s...