
Var að ljúka við smíði á sjónvarps- og græjuskáp handa Tinnu Rut. Fannst því að ég þyrfti alveg endilega að segja frá því hér og skella mynd af gripnum hér inn. Takið eftir snúningshillu efst og einnig hallar sjónvarpið eilítið fram svo þægilegra sé að horfa ef legið er í bælinu.
2 ummæli:
Flottur....
Þú kemur sífellt að óvart Villi minn,
Elli
Skrifa ummæli